VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna

Velkomin á umsóknarvef Félag vélstjóra og málmtæknimanna

Umsóknarvefurinn er rafrænn aðgangur sem gerir notendum kleift að senda inn rafrænar umsóknir og að fylgjast með eigin málum. Áður þurfa þeir að hafa skráð sig inn með rafrænum skilríkjum.

Á Umsóknarvef VM eru rafræn eyðublöð fyrir allar umsóknir og erindi sem send eru sjóðnum. Innsend umsókn eða erindi verður að máli í málakerfi VM og er þá skipaður ábyrgðaraðili til að fara yfir málið og koma því í ferli.

Til að fylgjast með stöðu umsókna og gagnaskilum er farið inn á „MÍN MÁL" eftir innskráningu. Þar eru öll mál sama aðila aðgengileg honum á einum stað.